Gullna vikan
Núna í vikunni var það sem Japanir kalla Gullnu vikuna (e. Golden Week) þar sem koma þrír lögbundnir frídagar í röð og er lengsta frí ársins fyrir vinnandi Japana.
Ég nýtti tækifærið (og þann tíma sem ég mátti taka mér frí frá náminu) og ferðaðist aðeins um, eins og eflaust svon 90% Japana. Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók á ferðalögunum.
Matsushima - 260 smáeyjar, eitt af svokölluðum "Three Views of Japan" túristapleisum og á að vera alveg rosalegt, en nær ekki alveg að lifa upp hypeið.
Mannhafið á leið á haf út. Ég bjóst nú satt að segja við meiri örtröð.
Gengið - ég, Kseniya og Park komin út á bát
Það var mikið sport hjá túristunum að henda rækjusnakki aftur úr bátnum í fuglagerið sem sveimaði á eftir honum.
Yamadera - hof í fjallshlíð. Reynir svolítið á að labba upp endalaus þrep á leiðinni upp fjallshlíðina.
Fjallshliðin og hlutar af Yamadera sem sjást.
Útsýnið efst uppi
Myndir héðan úr Sendai:
Frá Hirose ánni sem rennur mitt í gegnum Sendai. Erfitt að trúa því að þetta sé bara 10 mínútur (á hjóli) frá miðbæ milljón manna borgar.
Grafreitur Date Masamune, stofnara Sendai.
Trévirkið á grafhvelfingunni. Þarf að spyrja Simma hvort hann geti skellt einhverju svona saman.
Þetta var nú allt í bili. Núna er síðan komin helgi aftur, spurning hvað maður eigi að taka sér fyrir hendur...
Ég nýtti tækifærið (og þann tíma sem ég mátti taka mér frí frá náminu) og ferðaðist aðeins um, eins og eflaust svon 90% Japana. Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók á ferðalögunum.
Matsushima - 260 smáeyjar, eitt af svokölluðum "Three Views of Japan" túristapleisum og á að vera alveg rosalegt, en nær ekki alveg að lifa upp hypeið.
Mannhafið á leið á haf út. Ég bjóst nú satt að segja við meiri örtröð.
Gengið - ég, Kseniya og Park komin út á bát
Það var mikið sport hjá túristunum að henda rækjusnakki aftur úr bátnum í fuglagerið sem sveimaði á eftir honum.
Yamadera - hof í fjallshlíð. Reynir svolítið á að labba upp endalaus þrep á leiðinni upp fjallshlíðina.
Fjallshliðin og hlutar af Yamadera sem sjást.
Útsýnið efst uppi
Myndir héðan úr Sendai:
Frá Hirose ánni sem rennur mitt í gegnum Sendai. Erfitt að trúa því að þetta sé bara 10 mínútur (á hjóli) frá miðbæ milljón manna borgar.
Grafreitur Date Masamune, stofnara Sendai.
Trévirkið á grafhvelfingunni. Þarf að spyrja Simma hvort hann geti skellt einhverju svona saman.
Þetta var nú allt í bili. Núna er síðan komin helgi aftur, spurning hvað maður eigi að taka sér fyrir hendur...
1 Ummæli:
Mikið er gaman að sjá myndir, það er svo fallegt þarna. Vonandi er helgin búin að vera góð hjá þér :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim