fimmtudagur, apríl 09, 2009

Myndir

Jæja ég svissaði yfir í gamla sniðið aftur og er mættur með fyrsta myndaflóðið til að sjá hvernig það reynist.


Herbergið mitt séð frá dyrunum


Herbergið mitt séð frá svölunum


Rúmið mitt. Já það er hart.




Ekta japanskt hátækniklósett sem sprautar heitri vatnsbunu á bossann þegar ýtt er á takka.

6 Ummæli:

Anonymous Gunna sagði...

Gaman að sjá myndir :)
Það sést langar leiðir hvað þetta rúm er hart, og úff eitthvað finnst mér óspennandi við að láta klósettið skola bossann, og þurfa svo að standa upp rennandi blautur?
Knús frá okkur öllum í Fífurimanum, við fylgjumst vel með :)

10 apríl, 2009 00:02  
Anonymous Pétur sagði...

Vá, ég trúi því varla að þú hafir fengið vestrænt rúm þarna

10 apríl, 2009 02:26  
Blogger Mamma sagði...

Frábært að fá myndir. Þetta virkar voða flott allt saman, ekki síst klósettið en síður rúmið kannski. En þetta er samt flottara en ég hafði ímyndað mér.

10 apríl, 2009 06:31  
Blogger Einar sagði...

Jájá þetta er svosem ekkert gúlag hérna, það er kannski bara að maður er vanur svo miklum lúxus heima.
Já og Pétur: Ég myndi nú varla kalla futon á tréupphækkun vestrænt rúm...og tatamimotturnar eru talsvert þægilegri en timbrið :)

10 apríl, 2009 18:14  
Blogger Einar sagði...

Já og varðandi klósettið þá er bunan alveg furðuvert námkvæm svo ef maður hefur sig upp í að prófa þetta einu sinni þá kemst þetta auðveldlega upp í vana - þó ekki enn hjá mér :)

10 apríl, 2009 18:17  
Blogger Unknown sagði...

nike air max
juicy couture
cheap oakley sunglasses
air jordan
converse all stars
softball bats
polo ralph lauren
longchamp handbags
montre pas cher
nike air max
2018.1.4chenlixiang

04 janúar, 2018 18:53  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim