Mars
Já það er barasta kominn mars, og ég hef bara eitt við því að segja: ert'ekk'að fokkin djóka?
Hvert hurfu janúar og febrúar? Og munu þessir 3 stuttu mánuðir sem ég á eftir hérna hverfa jafn fljótt?
Annars ætlaði ég nú bara að láta vita af mér, að ég væri enn á lífi og svona. Eitthvað að frétta héðan? Ekki baun, bara lærdómur Ég leyfi mér að vitna í færslu hérna fyrir nokkru: "...ekki láta ykkur bregða þó þið heyrið ekkert meira frá mér fyrr en um miðjan maí þegar prófunum lýkur."
Bless í bili (en kannski ekki alveg þangað til í maí).
Hvert hurfu janúar og febrúar? Og munu þessir 3 stuttu mánuðir sem ég á eftir hérna hverfa jafn fljótt?
Annars ætlaði ég nú bara að láta vita af mér, að ég væri enn á lífi og svona. Eitthvað að frétta héðan? Ekki baun, bara lærdómur Ég leyfi mér að vitna í færslu hérna fyrir nokkru: "...ekki láta ykkur bregða þó þið heyrið ekkert meira frá mér fyrr en um miðjan maí þegar prófunum lýkur."
Bless í bili (en kannski ekki alveg þangað til í maí).
2 Ummæli:
Vei, Einar er ennþá á lífi.
Já og ég er kominn að niðurstöðu með nýja diskinn hjá kirarin. Hann er skemmtilegur.
Jájá.
Ágætt að einhverjum finnst það :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim