þriðjudagur, október 10, 2006

Myndir

Hérna eru myndir af Suzuka brautinni, ásamt nokkrum hreyfimyndum. Þetta er bara úrval af bestu myndunum, en það verður að viðurkennast að þær eru svosem ekkert sérlega góðar. Síðan eru myndirnar eilítið smækkaðar af þessu myndaalbúmi og við það glatast gæði.
Myndir úr Sake verksmiðjutúrnum fara upp einhvern tímann á næstu dögum.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hi,
Það er gaman að fylgjast með blogginu þínu og því sem er að gerast hjá þér í Japan. Reyndar er ég afar lítið hrifin af kappakstri þannig að mig hlakkar meira til þess að sjá myndir frá Sake verksmiðjunni. En mikið óskaplega fer mikill tími í að ferðast á milli staða. Jæja frá okkur allt gott að frétta. Petra var að fá sér nýja tölvu og er auðvitað afar ánægð með það. Leikföng fyrir fullorðna. Jæja Einsi hafðu það gott um helgina (og líka í lestarferðunum). Kveðja frá móðursystur og Petru.

14 október, 2006 04:53  
Blogger Einar sagði...

Takk takk, jú auðvitað var farið í lest núna um helgina en sem betur fer ekki jafn langt ferðalag og um síðustu helgi. Til hamingju með nýju tölvuna, verst að ég get ekki boðið aðstoð mína ef þess þarf á að halda fyrr en ég kem heim.

14 október, 2006 23:50  
Blogger yanmaneee sagði...

air max 2019
yeezy boost 350
supreme hoodie
curry 5
supreme clothing
nike shox
goyard
bape hoodie
nike air max 270
air force 1

11 júní, 2020 18:30  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim