föstudagur, febrúar 12, 2010

Loksins!

Í dag leið loks upp langþráð stund. Klukkan 9:00 (að japönskumm tíma) þá voru niðurstöðurnar úr inntökuprófunum birtar. Til að gera...stutta sögu...jafn langa og hún er, þá stóðst ég það, og mun því ganga inn í meistaranámið í málvísindum hérna við Tohoku háskóla þann 1. Apríl n.k.

7 Ummæli:

Blogger beamia sagði...

Til hamingju! :)

12 febrúar, 2010 16:32  
Blogger Mamma sagði...

Frábærar fréttir - til hamingju

12 febrúar, 2010 17:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju brói! èg hafði nú svosem engar efasemdir um að þú mundir standa :)

12 febrúar, 2010 19:32  
Blogger Mamma sagði...

Til hamingju með 28 ára afmælisdaginn elskan, ekkert smá hvað tíminn er fljótur að líða. Mér finnst örstutt síðan ég var á Lasarettinu í Lundi.

18 febrúar, 2010 18:57  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með afmælis og inntökuna. kv. móðursystir sól.

19 febrúar, 2010 03:33  
Anonymous Gunna sagði...

Til hamingju með daginn litli bró, vonandi ertu búinn að eiga góðan dag :)

19 febrúar, 2010 04:52  
Anonymous Masker Wajah untuk Kulit Berminyak dan Berjerawat sagði...

Thanks for the information, this is very useful. Allow me to share a health article here, which gods are beneficial to us. Thank you :)

Cara Mengobati fistula Ani
Cara Memulihkan Tulang yang Retak
Obat Bruntusan Herbal
Cara Menghilangkan Tinnitus/Telinga Berdenging
Obat Benjolan di Tubuh Alami dan Efektif
Cara Mengobati Penebalan Dinding Rahim

12 október, 2018 14:59  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim